Fólkið á Norðurlandi vestra

Dóra Sigurðardóttir

April 9, 2021

Viðmælanadinn þáttarins er listakonan Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir. Hún er með vinnustofu við Vatnsdalshóla þar sem hún gerir allskyns listaverk á borð við málverk, handmáluð kerti, kort, skrautskrifuðu skjöl undir nafninu Listakot Dóru. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App