Fólkið á Norðurlandi vestra

Guðbjörg Halldórsdóttir

August 31, 2021

Guðbjörg Halldórsdóttir flutti nýlega með manninum sínum og þremur börnum á Sauðárkrók. Hún hefur nú tekið til starfa sem leikskólastjóri á leikskólanum Ársölum. Hún segir okkur frá búferlaflutningunum, tækifærunum á Norðurlandi vestra og nýja starfinu. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App