Fólkið á Norðurlandi vestra

Jóhann Daði Gíslason

December 22, 2021

Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er viðburðastjórinn Jóhann Daði Gíslason. Hann hélt stærstu jólatónleika ársins í landshlutanum, Jólin heima, um miðjan desember í Varmahlíð. Í þættinum ræðir Jóhann við Helga Sæmund Guðmundsson um viðburðahald í landshlutanum. Þeir hafa báðir reynslu af slíku og ræða tækifærin og áskoranir og mikilvægi þess að halda menningarviðburði í heimabyggð þar sem tónlistarfólk fær tækifæri til að koma fram. Einnig var rætt um jólin í Skagafirði, hefðirnar og árlegu jóla viðburðina.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App