Episodes

Wednesday Dec 22, 2021
Jóhann Daði Gíslason
Wednesday Dec 22, 2021
Wednesday Dec 22, 2021
Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er viðburðastjórinn Jóhann Daði Gíslason. Hann hélt stærstu jólatónleika ársins í landshlutanum, Jólin heima, um miðjan desember í Varmahlíð. Í þættinum ræðir Jóhann við Helga Sæmund Guðmundsson um viðburðahald í landshlutanum. Þeir hafa báðir reynslu af slíku og ræða tækifærin og áskoranir og mikilvægi þess að halda menningarviðburði í heimabyggð þar sem tónlistarfólk fær tækifæri til að koma fram. Einnig var rætt um jólin í Skagafirði, hefðirnar og árlegu jóla viðburðina.
Version: 20221013
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.