Fólkið á Norðurlandi vestra

Kristinn Gísli Jónsson

April 29, 2021

Landsliðskokkurinn Kristinn Gísli Jónsson hefur unnið fjölda verðlauna í matreiðslu og unnið á flottustu veitingastöðum landsins. Í hlaðvarpsþættinum segir hann okkur frá ævintýrum sínum sem kokkur en hann snéri aftur heim í Skagafjörð í heimsfaraldrinum og matreiðir nú á Gránu Bistro á Sauðárkróki.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App